Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsrofsensím
ENSKA
hydrolytic enzyme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Blásýra er mjög eitrað efni. Þó svo að hún sé ekki fyrir hendi í matvælum í magni sem skiptir máli í eiturefnafræðilegu tilliti losnar hún þegar matvæli úr jurtum sem innihalda sýaníðmyndandi glýkósíð eru tuggin eða unnin á annan hátt og þessi glýkósíð komast í snertingu við vatnsrofsensím.

[en] Hydrocyanic acid is a highly toxic substance. While it is not present in food at toxicologically relevant levels, it is released when plant-derived foods containing cyanogenic glycosides are chewed or otherwise processed and those glycosides enter into contact with hydrolytic enzymes.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1364 frá 4. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir blásýru í tilteknum matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1364 of 4 August 2022 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of hydrocyanic acid in certain foodstuffs

Skjal nr.
32022R1364
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira